Spurt & svarað
Um aðgang og opnunartíma
Viðskiptavinir fá persónulegan aðgangskóða sendan í tölvupósti bæði að útidyrahurð og þinni geymslu. Einnig er hægt að opna geymslu í gegnum "mitt svæði" eða appi.
Það er opið hjá okkur frá klukkan 06:00 til 23:00
síminn er opinn milli 09:00 til 17 á virkum dögum
síminn er opinn milli 09:00 til 17 á virkum dögum
Við erum með lása á öllum geymslum sem opnast með PIN númeri þannig að þú þarft ekki að kaupa þér lás.
Með því að skrá þig inná Mitt Svæði á heimasíðunni getur þú meðal annars séð þína reikninga, sagt upp samning og opnað geymsluna þína.
Þegar þú bókar þá sendum við þér tölvupóst með link á appið inn í App Store og Google Play ásamt notendanafni og lykilorði. Einnig er hægt að finna appið með því að leita að Snjallgeymslur í Google Play Store og Apple Play Store í símanum þínum.
Verð og leigutími
Verðið fer eftir stærð geymslunnar og lengd leigutíma. Með því að velja ýmist 3, 6 eða 12 mánuða samning fæst betra verð. Ef þú ýtir á bóka geymslu hnappinn getur þú séð yfirlit yfir lausar geymslur og verð eftir lengd samnings
Nei, hjá Snjallgeymslum er ekki farið fram á tryggingu fyrir leigu.
Nei ekki þarf að staðgreiða allt til að fá lægra verð
Greitt er fyrir fyrsta mánuð leigunar við pöntun svo er greitt mánaðarlega eftir það. Með því að skuldbinda þig til að leigja í 3 mánuði eða lengur fær þú lægra verð.
Greitt er fyrir fyrsta mánuð leigunar við pöntun svo er greitt mánaðarlega eftir það. Með því að skuldbinda þig til að leigja í 3 mánuði eða lengur fær þú lægra verð.
Uppsagnarfrestur á leigusamningi er að lágmarki einn mánuður. Leigutími er í heilum mánuðum frá fyrsta leigudegi. Sem dæmi ef upphafsdagur leigu er 15. mars og uppsögn er móttekin 14. apríl þá yrði síðasti leigudagur 15. maí.
Ef leigutaki vill einungis leigja 1 mánuð þarf uppsögn að fara fram sama dag og fyrsti leigudagur.
Ef leigutaki hefur valið binditíma þá er síðasti leigudagur aldrei fyrr en síðasti dagur binditíma, þ.e. ef leigutaki segir upp leigusamningnum a.m.k. einum mánuði áður en binditíma lýkur. Eftir að binditíma lýkur tekur við hefðbundinn eins mánaðar uppsagnarfrestur, nema að leigutaki óski eftir nýjum binditíma.
Ef leigutaki vill einungis leigja 1 mánuð þarf uppsögn að fara fram sama dag og fyrsti leigudagur.
Ef leigutaki hefur valið binditíma þá er síðasti leigudagur aldrei fyrr en síðasti dagur binditíma, þ.e. ef leigutaki segir upp leigusamningnum a.m.k. einum mánuði áður en binditíma lýkur. Eftir að binditíma lýkur tekur við hefðbundinn eins mánaðar uppsagnarfrestur, nema að leigutaki óski eftir nýjum binditíma.
Tryggingar eru ekki innifaldar í húsaleigunni við mælum með að hafa samband við þitt tryggingarfélag til að vera viss umhvernig þínir munir séu tryggðir.
Hægt er að bóka geymslur í gengnum heimasíðu með kredit korti en kjósir þú að fá greiðsluseðil í banka hafðu þá samband.
Ferlið
Velja geymslu
Veldu geymslu sem hentar þér. annað hvort á gangvirka kortinu eða listanum. Á kortinu er lausar geymslur merktar grænar en gular losna flótlega.
Með því að ýta á lausa geymslu færð þú nánari upplýsingar um verð, fermetra, rúmmetra en einnig lengd, breidd og hæð hverrar geymslu. Þanning veist þú nákvæmlega að hverju þú gengur á innflutningsdegi.
Með því að ýta á lausa geymslu færð þú nánari upplýsingar um verð, fermetra, rúmmetra en einnig lengd, breidd og hæð hverrar geymslu. Þanning veist þú nákvæmlega að hverju þú gengur á innflutningsdegi.
Bóka á netinu
Bókaðu þína geymslu í gegnum heimasíðuna á örfáum mínútum. Heimasíðan mun leiða þig í gegnum allt ferlið.
Til að fá aðgang að geymslunni strax þarf að greiða með kreditkorti en við bjóðum einnig uppá að senda greiðluseðil í heimabanka.
Fá aðgangskóða
Um leið og greiðsla berst færð þú sendan aðgangskóða sem veitir þér aðgang að húsnæðinu og þinni geymslu. Kóðinn virkjast á innflutningsdegi.
Skömmu seinna fær þú einnig afrit af leigusamningnum og reikning sendan með tölvupósti.Flytja inn
Þá er ekkert eftir nema að flytja inn. Við erum á Einhellu 4 í Hafnarfirði þar sem þú getur affermt og fermt bílinn innandyra í skjóli frá rigningu og roki.
Þú getur svo hlaðið upp appinu okkar á símann þar sem hægt er m.a. að skoða reikninga, opnað útidyrahurð og þína geymslu á einfaldan hátt.
Fróðleikur

Af hverju að leigja snjallgeymslu?
Ertu að upplifa plássleysi heima? Við vitum öll hvernig hlutir safnast upp með tímanum. Áður en þú veist af, er hver einasti skápur, geymsla og bílskúr fullur af hlutum sem þú notar ekki á hverjum degi.

Hvað getur þú gert við allt lausa plássið?
Þegar þú hefur losað um pláss heima hjá þér með Snjallgeymslur, opnast ótal möguleikar fyrir hvernig þú getur nýtt heimilið betur.
Hér eru nokkrar hugmyndir hvað þú getur gert.

Af hverju vinnustaðir leigja sér geymslu?
Af hverju ætti þinn vinnustaður að leigja Snjallgeymslu? Mörg fyrirtæki þurfa að geyma mikið magn af búnaði, pappírum og öðrum hlutum sem eru ekki í daglegri notkun. Losaðu um dýrmætt vinnurými.

Pökkun og Geymsla á búslóðum – Góð ráð
Þegar þú ert að undirbúa dótið þitt fyrir geymslu til lengri tíma, er mikilvægt að huga að nokkrum þáttum.
Hér eru gagnleg ráð til að auðvelda þér að pakka.

Your Self-Storage solution in Iceland
Snjallgeymslur is a leading self-storage company proudly serving the greater Reykjavik area in Iceland. Providing secure convenient and affordable self storage units sure to meet your storage needs