
Snjallgeymslur
Geymslur til leigu fyrir það sem þér þykir vænt um eða notar bara stundum

Geymsla fyrir þig
Geymslur fyrir það sem þér þykir vænt um eða notar bara stundum.
Geymsla fyrir þig
Geymslur fyrir það sem þér þykir vænt um eða notar bara stundum.
Lyklalaust aðgengi
Engir lyklar sem týnast. Allar hurðar, bæði að húsinu sjálfu og að geymslunni þinni eru búnar snjallásum sem hægt er að opna með PIN kóða.
Inniaðstaða
Geymslurnar okkar eru staðsettar innandyra í nýju, upphituðu húsi. Einnig inniaðstaða til að ferma og afferma - Ekki láta veðrið hafa áhrif á þig.
Bókanlegt 24/7
Þú getur séð lausar geymslur, fengið nákvæma stærð og bókað þá sem hentar þér á þínum tíma, hvort sem það er kvöld eða helgi.
Sveigjanleiki
Við bjóðum upp á að breyta um stærð á geymslu ef geymslan þín er of lítil eða stór sem og leigu frá einungis einum mánuði í senn.
Einfalt og fljótlegt
Skráningarferlið tekur stuttan tíma og nákvæm stærð geymslu liggur strax fyrir. Að því loknu ert þú komin(n) með aðgang að þinni geymslu.
Öryggi
Öryggis- og brunakerfi tengt Öryggismiðstöðinni ásamt myndavélum og vatnsúðakerfi í öllu húsinu þýðir að þú og þínir hlutir eru öruggir.
Einfalt og á þínum tíma
Þú getur leigt geymslu hjá okkur hvenær sem er, líka á kvöldin eða um helgar.


Velja geymslu
Bóka á netinu
Fá aðgangskóða
Flytja inn
Myndir af aðstöðunni
Við erum á Einhellu 4 í Hafnarfirði
Verð
Verð fara eftir nákvæmri stærð geymslu og greitt er mánaðarlega. ATH ekki er krafist staðgreiðslu á öllum mánuðum fyrirfram fyrir leigusamninga sem eru lengri en einn mánuður. í Verðskránni okkar færð þú verð frá og yfirlit yfir þá aflætti sem við bjóðum á lengri samningum en með því að velja "bóka geymslu" getur þú séð Lengd, Breidd og Hæð hverrar geymslu fyrir sig, valið þá stærð sem hentar þér og séð nákvæm verð.


Staðsetningarkort verður hlaðið frá utanaðkomandi aðilum, Google kortum.
Með því að hlaða Google kortum leyfirðu að setja greiningarkökur og vista IP-tölu þína á netþjónum Google. Friðhelgistefna